hressandi

það er hressandi að:

fara eldsnemma á fætur á laugardögum.
fara í badminton með góðu fólki.
fara í sauna-bað og ræða pólitík.
dansa við gamlar barnaplötur með litla frænda sínum.
gera kjarakaup í kolaportinu.
elda og borða með vinum.
lesa góða grein.

ég átti hressandi laugardag.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband