Gott að vera glaður

Ég er glöð. Ég átti svo fádæma góða helgi með SuSoGu genginu í sumarbústað í Skorradal. Ég er svo ánægð með að hafa farið í Kennó, þó ekki væri nema fyrir það að fá að kynnast þessum náttúrusnillingum.

Það var mikið spilað í bústaðnum og svo var líka spáð; framtíðin björt og skyggni ágætt. Svo var auðvitað talað þar til okkur verkjaði í kjálkana og þá var bara farið í pottinn og sólin sleikt.. já og etið á sig gat. Algjör draumur!!!

Setti inn nokkrar myndir af ferðinni. 

Takk, stelpurassarnir mínir, fyrir góðahelgi!

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

herregúúúú hvað þetta var gaman, takk fyrir mig.

Lynja (IP-tala skráð) 25.8.2006 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband