5.5.2007 | 02:23
A morgun er kominn nyr dagur...
og sporin sem eg steig i nott
fyrnast fljott a thessum stad.
Seint gleymist Bangkok, eda hvad?
Eg sit a Sawasdee gistiheimilinu vid Chao Fa-gotu og bid thess ad klukkan verdi half tiu ad morgni. Tha mun eg taka leigubil uppa flugvoll og ef allt gengur eins er rad er gert fyrir mun eg lend i Leifsstod eftir um 21 klukkustund.
Skipið skríður frá landi
með skellum við skundum á braut .
Augun skær um höfin breið
mér fylgja alla leið.
Thessir tveir manudir hafa lidid otruegla fljott. Eg hef skemmt mer vel, kynnst otrulegu folki og sed svo margt fallegt. Eg hef lika upplifad stundir sem voru midur skemmtilegar, hitt vafasamt folk og sed omurlega hlut, en hitt vegur thyngra. Eg er svo anaegd med ferdina mina og svo tilbuin ad koma heim.
Ég er á leiðinni, alltaf á leiðinni
til þess að segja þér hve heitt ég elska þig.
En orðin koma seint og þó ég hafi reynt
mér gengur nógu illa að skilja sjálfan mig .
Eg hlakka svo til ad sja Heru mina a flugvellinum og bladra og bladra a islensku i bilnum a leidinni i baeinn. Mikid verdur yndislegt ad knusa hana mommu sina a sunnudaginn. Siggu og Ingva verdur frabaert ad hitta, thad er ekkert eins innilegt og fadmlag fra storu systur (synd ad Tina min se ekki lika a Islandi). Blessud bornin hennar Siggu get eg ekki bedid eftir ad hitta,va hvad thad verdur gaman. Eg hlakka lika mikid til ad maeta i vinnuna a manudaginn... og ad hitta alla frabaeru vini mina. Thetta er super sentimental blog, eg veit. En eg er bara svo glod og anaegd med lifid i dag ad mer finnst eg thurf ad deila thvi med ykkur :)
P.s. Fekk litinn svefn i nott thar sem parid i naesta herbergi var mjog astfangid til klukkan 5 i nott, en tha byrjudu thau ad rifast! Skiptast a skin ogh skurir!
Athugasemdir
Velkomin heim! Hlakka til að sjá þig
Lynja (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.