3.5.2007 | 12:35
Matreidslunamskeid- ad laera 10 retti a 4 timum!
Eg for loksins a matreidslunamskeidid hja May Kaidee i dag. Gat ekki farid i fyrradag sokum eftirkasta af matareitrun.
Eg skemmti mer frabaerlega, a vel vid mig ad standa vid eldavelina og smakka. Vid laerdum ad elda green curry, massaman, hnetusosu, tam yum og nokkra fleiri retti. Laerdum lika ad gera red og green curry paste. Mer fannst samt best ad laera ad bua til hinn serlega ljuffenga eftirrett black sticky rice w. coconutmilk topped w. banana and mango! Get ekki lyst thvi hvaad thessi rettur smakkast vel. Mun gera heidarlega tilraun til ad bera thetta a bord i afmaelinu minu :)
Eg laet herna fljota med tvaer myndir af mer a namskeidinu, sest gloggt hve vel eg skemmtil mer, ekki satt?.
Athugasemdir
Þú ert bara alveg að fara að koma heim!! Hlakka alveg rosaleg til að sjá þig Vona að ferðin verði sem þægilegust
Elva Dröfn Adolfsdóttir, 4.5.2007 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.