30.4.2007 | 07:52
One night in Bangkok...tralalala
Komin aftur til Bangkok i morgun. Sat i rutu i ruma 12 tima, takk fyrir kaffid takk!
Leid eins og eg vaeri ad koma heim thegar eg steig ut ur rutunni og gekk lettstig nidur Khao San rd. i attina ad gistiheimilinu minu. Eg sa munkana ganga um ad fa matinn sinn. Ekki eins tilkomu mikid og thegar eg tok thatt i ad gefa theim i Luang Phrabang med Jenny og Simon. Thad var samt eitthvad fallegt vid thad ad sja thessa hlid a KSrd, thessari gotu sem alla jafna er ekki thverfotad a fyrir solubasum, kaupodum turistum og rammvilltum bakpokaferdalongum. Eg stytti mer leid gegnum musterisgardinn, fekk naestum tar i augun. Allt var eitthvad svo kunnuglegt.
A fostudaginn tokum vid Jenny okkur til og yfirgafum Vang Vien. Attum thar 2 naduga daga Forum nidur a "tubes" (dekkjaslongum?) annan daginn og var thad agaetis skemmtun. Hinn daginn tokum vid thvi rolega thvi ljost var ad nokkud yrdi um likamlega areynslu naesta dag. vid akvadum ad fara a kayokum halfaleidina til Vientian. Vid vorum sex sem forum thetta saman auk tveggja innfaeddra leidsogumanna. Mer fannst mjog gaman ad era uti i midri a, njota natturunnar og taka sma a. Vid thurftum ad fara yfir fludir, gekk ekki betur en svo ad allir hvolfdu kayokunum sinum! Stukkum lika af klettasyllu, eina 7-8 metra. ADRENALIN.
Vientiane er ekki ahugaverdast borgin sem eg hef komid til en eg hafdi godan felagskap af henni Jenny. Vid stodum okkur stjornuvel sem turistar fyrsta daginn og saum nanast allt sem maelt er med ad madur liti a. Eg fekk svo matareitrun og var frekar mikid lasinn i gaer.
Nu lidur mer hins vegar stor vel. Aetla bara ad taka thvi rolega i dag. Skra mig a matreidslunamskeid og versla svo gjafir naestu daga, fyrir ykkur oll sem eg hlakka svo til ad hitta heima a Islandinu goda.
Eg setti nyjar myndir a flickr-siduna. Endliega kikid a thaer og latid mig vita hvad ykkur finnst :)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.