Simamalin

Sigga systir leysti u islenska simaveseninu fyrir mig svo nu aetti islenska kortid ad virka. Thar sem eg er nu i Laos virkar Taelenska numerid hinsvegar ekki lengur, en thad mun virkjast thegar eg fer aftur yfir landamaerin eftir u.th.b. 5 daga.  Fram ad thvi mun eg eingongu nota islenska numerid. Tha vitid thid thad.

Eg er nuna i Vang Vieng i Laos...uhhh va hvad thad eru margir maurar a lyklabordinu..he he. Eg hef undanfarid ferdast og buid med 3 englendingum. Jenny, Simon og Rosie. Oll gaedafolk sem voru akkurat a somu leid og eg gegnum Laos fra Pai. Vid erum a eftir ad fara ad busla a dekkjum nidur ana og munum vid einnig sveifla okkur a kodlum og gera allskyns kunstir. Eins gott ad vera med nog af solarvorn thvi blessud solin skin heitt og skaert a okkur nuna.

Svo aetlum vid ad skoda hella her i grendinni. Vaeri gaman ad fara lika i klettaklifur en eg veit ekki alveg hvort eg treysti mer i slikt i 40 stiga hita.

Endilega allir ad senda mer post og sms nuna! 

Bestu kv. 

Gunna 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ. var ekki einhver pæling að ég kæmi að sækja þig út á flugvöll? Hvenær kemurðu annars heim?

kv. hera (mun skrifa þér meil í dag:-)

hera (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband