Nyir vinir a hverjum degi

Nu er eg a leidinni fra Pai. Fer til Laos en ferdalgid tekur ruma 2 daga thar sem eg mun ferdast med svokolludum slow Boat.

I Pai eignast madur nyja vini a hverjum degi. Fyrstu vinirnir minir her voru ensku drengirnir sem eg nefndi adur en eg filadi tha ekki aveg nogu vel svo eg kynntist Israelsku stelpunum i kofanum vid hlidina a minum.  Thaer heit Yulia og Anna og eru systur af russneskum-gydinga aettum. Algjorlga frabaerlega skemmtilegar stelpur, klarar og fyndnar. Eg vardi 3 dogum med theim her og svo forum vid saman til Mae Hong Son. Thaer foru svo til Canchanaburi og eg aftur hingad til ad hitta a Phil og chilla i thessum fina bae.

Thegar eg kom til baka eignadist eg mjog skemmtilega vini fra Nyja Sjalandi, Kiwi eins og their kynntu sig. Their eru i kvold ad fara med sama bati og eg. Gott ad hafa nog af godum felagsskap a haega batnum! Annar theirra eignadist taelenska kaerustu a odrum degi her og su var ad ferdast med vini sinum Om sem er LadyBoy! Eg fekk thvi ad kynnast einum slikum. Thad ma finna myndir ad ollu thessu folki her: http://www.flickr.com/photos/gudrunasta/

Svo kynntist eg lika nokkud vel parinu vid hlidina a mer i nyja kofanum minum. Thau heita Enna og Ofer og eru fra Hollandi og Israel... prima lid!

Uuups verd ad fara ...

bless

Gunna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló Gunna mín. Reyni að setja inn athugasemdir en þær birtast sjaldnast.

Hlakka óendanlega mikið til að hitta þig aftur. Gaman að sjá myndir, þú orðin svo brún og sæt. Við búumst við þér á Sælukot 2. maí, hvernig hljómar það?

Þín Sunna 

sunna (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 08:51

2 identicon

elsku rusinurassgatid okkar, vid erum her 2 sarsvekktarsystur ad reyna ad hringja i thig en thad er einhver tailendsk kella buinn ad stela simanum thinum og segir bara dingdonga hang hong hijoookolllkeij, ka er eiginlega um ad ske, uhuuuuuuu vid erum oged sarar og erum farnar ad grenja og nu er sigga ad leggja i hann svo eg (tina) reyni bara aftur seinna. Hafdu thad gott elsku litla systir okkar og sigga verudur med lambid klart 29 april, hvernig hljomar thad ? Knus og kram, Tina og Sigga

siggatina (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 08:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband