Rock & roll

Nu er eg stodd i afar huggulegri smaborg/bae sem heitir Pai. Mikil hippastemning, menn med dredda ad spila a gitar uti a gotu og allir mjog afslappadir og vinalegir. Reyndar er eg nu bara buin ad vera her i 5 tima, en thetta er svona thad fyrsta sem eg se og upplifi her og verd eg ad segja ad mer likar vel. Hlakka barasta til ad verja her naestu 2-3 dogum. 

Eg var agalega hrifin ad setjast nidur  a litluverondina a bamboo-bungalownum minum. Sat thar og horfdi yfir ana a fjollin og for i nettan utilegufiling. Skrifadi ykkur heima nokkur kort og for svo ad arka um baeinn med nyju bestu vinum minum. Thad eru 4 enskir strakar sem eg kynntist i minibusnum a leidinni hingad fra Chiang Mai.   Vid fengum okkur ad borda og eg stokk svo inn a thetta internetkaffihus til ad skrifa blog, thvi bloggid sem eg skrifadi i gaer hvarf thegar eg aetladi a vista thad og birta! 

Aron, Barek, Harry og Lloyd (sem heitir i raun Sam!) foru ad versla vatnsbyssur thvi her er allt um kolla ad keyra. Songkran hatidin er um thad bil ad ganga i gard i Thailandi, tha fagna menn nyju ari, 2051!. Her i nordrinu thjofstarta menn og hatidin er hafin med latum. Hatidarholdin einkennast af vatsgusum sem menn skvetta fjalglega a gesti og gangandi... alla sem verda a vegi theirra. Thad er audvitad bara hressandi i thessum hita sem er naer obaerilegur her inn a milli fjallanna.

Eftir ad eg klaradi kofunarnamskeidid a Koh Tao vard eg mjog lasinn. Vid Phil ferdudumst saman til Bkk og eg tok mer 3 daga i ad jafna mig og safna kroftum. Tok svo naetur rutuna tilChiang Mai. I rutunni kznntist eg tveimur donskum stelpum.
Sem eg akvad ad fara i thriggja daga trekkingtour med. Thad var mjog skemmtilegt og var litli 8 manna hopurinn okkar frabaer. I honum voru auk okkar vikinganna thriggja ensk jafnaldra min, Koreskt par, Japonsk kona og Egzptinn Hassan.  Sa sidast nefndi vard astfanginn af mer, thad var rezndar thess vegna sem hann for i turinn til ad bzrja med. Thetta gerdi ferdina stundum svolitid othaegilega fzrir mig og eg fekk hrikalega mikinn bommer thegar vid kvoddumst. Thad er ekki gaman ad saera folk tho thad se audvitad ekki mer ad kenna ad hann hafi ordid eitthvad skotinn grezid, en hann var ferlega sar.  Turinn sjalfur var samt mjog skemmtilegur og vid fengum ad sja margt fallegt og ahugavert. Ferdudumst lika a filsbaki, eg og Anne Dorthe vorum a staersta filnum. Pabbanum i filafjolskzldunni, sem vid gafum nafnid Willie eftir ad ferdafelagar okkar raku augun i fimmta (fot)legginn sem strauk jordina thegar vel la a Willie. Vid forum lika a bamboo flekum nidur a. Drengurinn sem sa um flekann minn, vid vorum 3 saman a fleka auk hans, var mikid hrekkju svin og skvetti a okkur vatni vid hvert taekifaeri. Nu, eg laet ekki hrekkja mig an thess ad svara i somu mznt. Til ad gera langa sogu stutta get eg bara sagt ad eg thurfti minnst fimm sinnum ad sznda aftur ad flekanum og hifa mig aftur um bord!

Vid donsku stelpurnar og hin enksa Louise vorum svo saman i Chiang Mai i tvo daga eftir gonguna en eg kvaddi thaer svo allar i gaerkvoldi.

En nu er eg sum se i Pai i god zfirlaeti og aetla ad fara ad taka thatt i hatidarholdunum. Bolurinn min og buxurnar eru thornud en eg fekk ansi vaena gusu zfir mig a leidinni i hadegismatinn.

Bestu kv.

Gunna 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vá hvað þetta hljómar allt saman hrikalega spennandi... ég er abbó! Nei, djók. Ég er glöð í hjartanu að þú skulir vera að skemmta þér svona vel og að þú skulir vera að hitta svona mikið af skemmtilegu fólki og að sjá alla þessa framandi hluti. Hlakka ó svo mikið til þess að fá þig heim. Hvenær kemurðu annars heim??

kveðja Hera þín;-)

hera (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 14:11

2 identicon

Jiminn eini elsku Guðrún Ásta! Ekkert smá spennandi að lesa um hvað þú hefur og ert að bralla! Mér finnst frábært hjá þér að skella þér ein út, algjör hetja! Ég fer líka í 10+ flug 9 maí, ætla að skella mér til Kína, kannski hittumst við þar? ;) Hafðu það ofsa ofsa ofsa gott!
knús
Sara Hrund.

Sara Hrund (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 17:38

3 identicon

hehe...það var verið að segja frá þjóðhátíðardegi Taílendinga í fréttunum á laugardaginn. ég vissi bara allt sem var verið að segja í fréttinni með vatnsbyssurnar og vatnsgusurnar og allt það. Var þetta ekki mikið stuð??

kv.hera

hera (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 15:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband