28.3.2007 | 11:24
Ad anda i vatni...
Elsku vinir minir,
eg er nuna stodd a Koh Tao sem er sannarlega paradis a jordu.
Fyrsta kvoldid mitt her sa eg fegursta solsetur sem eg hef upplifad. Solin skin og i sjonum synda litrikir fiskar um otruleg koralrif.
Eg byrjadi a kofunarnamskeidi i dag. Mjog skemmtilegt. Eg vard samt pinu hraedd thegar eg sa fisk a staerd vid mig sjalfa nalgast mig. Hann hlytur ad hafa verid hraeddari vid mig en eg vid hann, thvi hann synti fljotlega i burtu. Vid gerdum allskyns aefingar, eins og ad taka af okkur grimuna og setja hana a aftur ofan i sjonum, taka af okkur BCD (vestid og tankinn) i vatninu. Fer aftur a morgun og laeri meira.
Annars vildi eg adallega benda ykkur a nokkrar myndir ur ferdinni sem eru inna myndasidunni hans Phil. Slodin er her.
://picasaweb.google.com/philclaffey
Hjartas kvedjur Gunna
Athugasemdir
Ó elsku Gunna að anda í vatni er góð afþreying og illa ávanabindandi... eftir nokkra daga í vatni/sjó sérðu að þú ert aðeins lítill hlutur en velkominn áhorfandi. Njóttu köfunarinnar, dvalarinnar og sólarinnar í botn.
Þykir undur vænt um ´þig
Lynja (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 17:30
Ó mig langar mikið, mikið að kafa með þér.
Annars er nú alveg svakalega gott að sjá myndir af þér:) Hafðu það gott elsku Gunna mín, fjölskyldan mín biður að heilsa:x
Elva Dröfn Adolfsdóttir, 28.3.2007 kl. 18:05
Halló elsku Gunna mín
Ótrúlega gaman að heyra frá þér og sjá myndirnar. Langar svo mikið að vera með þér þarna úti. Var að skoða Austur Evrópu myndir áðan og langar sjúklega að fara aftur í ferðalag með þér.
Saknaðarkveðja
Sunna
sunna Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.