22.3.2007 | 08:44
Lidur svo vel
I gaer var mer sagt ad thad vaeri an efa kominn timi a annad blogg. Thar sem eg er mjog hlydin ung stulka tha sit eg nu fyrir framan thessa ur ser gengu vel og skrifa ykkur a lyklabord sem er liklega ekki mikid yngra en eg. Sma ykjur, jaja.
Eg hef thad annars bara mjog gott. Eigilega alveg otrulega gott, er svo roleg og afsloppud. Bara glod.
Eg var i viku a Koh Samui, sem er i sjalfu ser ekkert spes eyja en eg fekk fritt husnaedi svo eg kvarta ekki. Enn fremur kynnist madur ahugaverdu folki med thvi ad bua svona inna folki sem hefur att heima a eynni i nokkur ar. Thessi madur heitir Martyn Goodacre og er aesku vinur Phils, vinar mins. Martyn er ljosmyndari og thid gaetud kannast vid eitthvad af myndunum hans, thaer ma sja a thessari sidu sem Phil gerdi fyrir hann.
Eg skemmti mer annars bara konunglega. For i magnada gonguferd upp med fossi sem eg man ekki hvad heitir. Eg svitnadi meir en nokkru sinni fyrr a aevinni og var svo himinlifandi ad koma a toppin thar sem var glaesileg nattturuleg laug. Thad var yndislegt ad stokkva uti og lata sig svo bara fljota og horfa a risa kongulaernar i trjanum fyrir ofan mann.
Nu svo tokst mer ad verda full thegar vid kiktum i heimsokn til Gorene og Sylviu. Thaer eru astkonur a fimmtugsaldri og hin Austurriska Sylvia var hord a thvi ad eg yrdi ad drekka taelenskan snafs, sem var saetari en candyfloss a medan adrir ymist drukku bjor eda reyktu jonur eftir smekk. Thetta var reyndar mjog skemmtileg heimsokn, mikid hlegid og skrafad. Eg fekk samt sma heimthra og hringdi i greyid Elvu mina, sem hefur ekki vitad hvadan a sig stod vedrid. Mikid var nu lika gott ad heyra i henni hljodid.
Svo for eg a strondina og skodadi lika risa Budda styttu. Snorkladi i fyrsta skipti og for i party a rosalega tilkomumiklu hoteli, thar sem var frabaer sundlaug. Verd ad segja folki personulega fra thvi sem gerdist i thessu partyi thegar eg kem heim. Humhum.
Annars er eg nu a Koh Pha Ngan sem er algjor paradis. Fer hedan i kvold og er ferdinni heitid til Burma og svo nordur til Chaing Mai. Eitthvad a tha leid alla vega.
Takk elsku Hera og Elva fyrir kvedjurnar og otrulega gaman ad heyra fra ther Heida. Endilega allir ad kommenta thvi mer finnst svo gaman ad fa kvedjur.
Og myndir... myndavelin er onyt, verd ad finna eitthvad ut ur thessu.
Athugasemdir
ojojoj...risaköngulær hljómar ekki nógu spes!! en allt hitt hljómar ákaflega vel;-) ég er svo glöð að þú ert glöð... ætla einmitt að skrifa þér póst hið snarasta og segja þér allt af létta úr mínu ekki alveg eins spennandi lífi ... og þó það er alltaf hægt að týna eitthvað til:)
hafðu það gott mín kæra og farðu vel með þig. hroll kveðjur úr brjálaða rok og rigningar veðrinu á þessum fimmtudegi
þín hera.
p.s. heyrði í dag að paris hilton væri farin að reyna við hann robbie minn... hver ætlar eiginlega að stoppa þessa hríslu sem kallar sig manneskju!!!
hera (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 15:59
:) ást og kossar til þín Lynja
Lynja (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 16:54
Va, en skemmtilegt innslag. Gaman ad heyra ad thu skemmtir ther vel.
Thetta er enginn sma ljosmyndari sem thu hittir tharna!
Gunnar Geir (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 07:12
Ohhhh saknisaknisakn!!!
Bara að ég gæti líka verið með þér þarna úti, þetta hljómar allt svo vel. Það var æðislegt að heyra í þér hljóðið og magnaði söknuð minn. Farðu nú vel með þig elsku Gunna mín, hlakka alveg svakalega til að hitta þig þegar þú kemur heim:x
Elva Dröfn Adolfsdóttir, 25.3.2007 kl. 00:22
Ertu ekki annars ordin svakaleg chocolatino?
Held ad minn skallahaus thurfi kanski manud i ofninum i vidbot til ad geta kallast brunn en hitt draslid er hvitt og skitt.
Gunnar Geir (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 07:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.