8.3.2007 | 13:47
Bangkok
Heil og sael kaeru vinir,
eg var svo heppin ad fa undir mig heila saetarod hja EVA air a leidinni hingad. Eg gat thvi sofid eins og litid sakaust barn godan part af leidinni. Sem var nausynlegt eftir tiu tima stopp i London og upprisu a mjog okristilegum tima a sunnudaginn. Vil koma her a framfaeri thokkum til Kristins fyrir skutlid ut a flugvoll.
Eg kom Bangkok minna urvinda en eg hafdi sjalf buist vid, en hitinn vatt svo sem ur manni tha orku sem eftir var i kroppnum. Her er um 35-38 stiga hiti a degi hverjum,gladasolskin og...umh, blida. Reyndar finnst mer svo sem ekki svo blitt og ljuft af vera i thessu hita en folkid her er ad sonnu blitt a manninn. Eg villist ad medaltali 10 sinnum a dag, ed tel mig tynda, en tha er ekki annad en ad taka upp kortid og fyrr en varir er hjalpfus taelendingur farinn ad visa manni veginn. Reyndar eru lika margir sturladir TukTuk okumenn sem olmir vilja bara skutla manni fyrir 100 baht. Eg hef enn ekki thegid slikt. Hef hins vegar nytt mer flesta adra ferda kosti sem Bangkok bydur uppa. Eg hef nokkrum sinnum tekid straeto (sem til samanburdar kostar 7bht=14 kr.), farid med bati og skytrain.
Eg for i dag i Listasafn Taelands. Kom nokkud a ovart ad thar voru til synis nokkur verk eftir Erro kallinn. Eins voru verk eftir konunginn og forvera hans upp um alla veggi. Mikid af verkum thar sem umfjollunarefnid var Buddah, taelenskar thjodsogur eda thviumlikt. Margt mjog ahugavert. Mer fannst mest koma til verka ur nyafstadinni keppni sem er haldinn a vegum konungsins. Mjog olik verk, malverk og skulpturar, flest voru tho eins konar lofsongur um konunginn (father, virdist hann kalladur, liklega sbr. landsfadir.), landid og hinn einfalda gamla lifsmata. Minnti mig pinulitid a thegar nemendur skrifa ritgerd um eitthvad sem their vita ad kennarinn filar.
A laugardaginn fer eg til Koh Samui. Onnur plon eru ekki komin a thessa ferd.
Eg vona ad ykkur lidi ollum vel.
Bestu kv.
Gunna
Athugasemdir
Frábært að ferðalagið gekk vel. Enn meira skemmtilegt að heyra í þér á msn;-) Ertu búin að vera dugleg að taka myndir? Ég fór alveg með þér í anda þegar ég las þetta blogg, heyrði alveg umhverfis hljóðin og allt...hér í þögninnni á bókhlöðunni þegar ég á að vera að læra hehe...
En hafðu það áfram gott Gunna mín og gangi þér vel á frekari ferðalögum:)
Heyrumst síðar. Lofa að fara að senda þér meil bráðum. Kveðja Hera
Hera (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 14:12
Gaman að sjá hvað það gengur vel hjá þér elsku Gunna mín og svo gott að heyra í þér:x Vona að þú komist eitthvað til að setja inn myndir frá ferðum þínum líka en annars verður bara voða gaman að koma í myndasýningu þegar þú kemur heim;)
Elva Dröfn Adolfsdóttir, 13.3.2007 kl. 20:19
HÆ elsku besta frænka.... ohhh hvað tíminn líður hratt ég fékk alveg sting í hjartað þegar ég var að lesa núna að þú værir bara komin nánast á hinn endann á hnettinum og ég ekkert búin að heyra í þér:(
hvað ætlar þú að vera lengi ? núna fann ég þessa síðu þína þannig að ég mun fylgjast með þér héðan af :)
hafðu það sem allra best.
love you... þín frænka og vinkona Heiða :)
Heiða Dröfn Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.