Færsluflokkur: Bloggar

hressandi

það er hressandi að:

fara eldsnemma á fætur á laugardögum.
fara í badminton með góðu fólki.
fara í sauna-bað og ræða pólitík.
dansa við gamlar barnaplötur með litla frænda sínum.
gera kjarakaup í kolaportinu.
elda og borða með vinum.
lesa góða grein.

ég átti hressandi laugardag.


Að ári

Það er meira en ár síðan ég skrifaði síðast á þessa síðu.
Síðan þá hafa Reykvíkingar bætt þremur brogarstjórum á launaskrána. En nóg um það.

Mig langaði eigilega bara að skrifa um geitunga. Ég varð svo tilfinnanlega vör við að það væri komið haust núna um helgina. Ekki bara það að veðrið hafi veri miður skaplegt heldur koma nú geitungar inn um svefnherbergisgluggann minn í hrönnum til þess að deyja. Mér finnst það dálítið fallegt. Að þeir skuli velja einmitt þennan glugga, sem vís út að einni mestu umferðargötu borgarinnar, til þess að syngja stitt síðasta. Eða suða sitt síðsta. Ég tek þessu sem miklum virðingar votti og lít eigilega á mig sem Fluguhöfðingja eða Guð.
Þetta er líka fín gluggakista fyrir flugur að drepast í. Í kistunni er fyrir reykelsi og froska-stytta. Táknrænt og fagurt við umferðarniðinn.


Chchchchanges

Allt í gangi.

Ég er á leiðinni í útilegu með systkinunum mínum fráu. Vonast til að sjá þarna um 20 andlit fólks með genamengi skylt mínu.  Einnig um 20 manns sem er það ekki (nema að svo mikli leyti sem við erum jú öll meira eða minn íslensk). Á ég þar við maka systkina minna og aðrar skemmtilegar viðbætur við fjölskylduna. Sem einmitt stækkar sífellt, okkur öllum til yndis og ómældrar gleði. 

Það verður án afa mikið gaman og glens. En þetta mun verða æi fyrsta skipti sem við komum öll saman systkinin síðan að Sigga gifti sig fyrir 4 árum. Eins gott að enginn hætti sökum slakrar veðurspár. Enda er ekkert til sem heitir vont veður, bara misgóður útbúnaður. 

Hvað um það.

Að útilegunni lokinni hefst síðasta vinnuvikan mín á SÆLÓ. Tregabladið að kveðja. 

Svo flýg ég úr landi á vit ævintýranna.

Svo er það bara nýtt jobb og nýtt herbergi í ágúst.  Hvort tveggja spennandi. Herbergisskiptin verða lítið mál. Nýja starfið mun útheimta meiri orku og athygli. En það verður bara gaman, sei sei já. Ég mun í það minnsta bókað læra eitthvað nýtt.  Mér skilst annars að ég verði í unglingadeildinni. Stærra stökk fyrir mig, en um leið kannski kunnuglegra líka sökum fyrri sumarstarfa minna. Annars kemur þetta bara allt í ljós.

Lifa í núinu, lifa í núinu!

Stundum erfitt að lifa í núinu þegar svona margt er að breytast og svona margar ákvarðanir þarf að taka. En það er samt alveg hægt og þessvegna smæla ég bara framan í heiminn. Þannig er líðan mín NÚNA.

(Er þetta bullublogg? Svolítið, ég er sybbin... meira kaffi kannski? Já, held það bara.)  

 

PS: Bendi svo á að ég setti nýjar myndir inn á http://www.flickr.com/photos/gudrunasta

 

 

 

 


Bráðum kemur ekki betri tíð

Viti menn það er bara sumar á Íslandi. Meira að segja 17. júní var rigningarlaus og verandi úti á peysunni. Þetta gleður mitt litla hjarta mikið þar sem ég er hin mesta kuldaskræfa og upplifi jafnt andlega sem líkamlega vesæld í miklum kuldaköstum. 

Nóg um það.

Ég hef verið nokkuð duglega að skoða mbl.is undanfarið. Ég verð að segja að ég treysti þessum miðli ekki alveg. Bæði vegna þess að ég tek á hverjum degi eftir svo einföldum innsláttarvillum og þessháttar rugli hjá þeim og svo ekki síðu vegna þess að félagar mínir urðu fyir barðinu á einum blaðamanninum austur í landi. Sá virðist líta á fréttavefinn sem sitt persónulega blog og vann frétt um mótmælendur meira eins og hræðsluáróður. Meira má lesa um þetta hjá brissó.

Annað eru nú bloggararnir sjálfir sem tengja mál sitt og skoðanir inná fréttirnar á vefnum. Segja álit sitt á því sem er að gerast í heiminum. Sumt í góðu lagi, en aðrir eru bara svo miklir vitleysingar að mann verkjar í hausinn af því að lesa upp hugsunarlaust heimskurausið þeirra. Kannksi ég ætti líka bara að hætta því... já ég held ég geri það. Það er heillavænlegra en að bíða þess að moggabloggarar ropi upp einhverri visku eða áhugaverðu innleggi í dægurmálaumræðuna.

Annars er ég bara að vinna í gömlu vinnunni. Hlakka til að hitta allt Tryggvabarna-gengið í útilegu fyrstu helgina í júlí. Einkum og sér í lagi hana Tínu fínu. Svo fer ég til Ísrael að ganga á vatni eins og hann Jesú bróðir minn gerði hérna í denn.  Æfi mig nú daglega í því að glenna vel út tærnar til að mótstaðan sé sem mest.  ehhh

Eitt að lokum. Háöldruð systir mín var með eitthvað skot á það að enn stendur hér til vinstri að ég sé tuttugu og sex... sem er rangt samkvæmt nýjustu tölum hagstofu. Ég reyndi að breyta þessu en finnst 27 bara svo ljót tala. Leyfi þessu því að standa svona þar til ég er orðin 28.  


Takk Jesús

Mikið er gott að sofa út.

Gerði það í morgun í fyrsta skipti síðan ég kom heim. OKok, ég á auðvitað ekkert með að kvarta, ný komin úr tveggja mánaða fríi. Er samt þakklát honum Jesús bróður mínum fyrir að senda mér þennan aukafrídag.

Langaði annars bara að benda þeim á það sem ekki vita að Leonard Cohen er mikill snillingur þegar kemur að lagasmíðum og Kanadamaður. Hugsanlega Vestur- Íslendingur, er einhver búin að fletta þessu upp í Íslendingabók?

 


Komin heim, búin að kjósa og orðin árinu eldri

Nú er ég búin að vera heima í viku. Langar mest að fara aftur eitthvað til útlanda. 

Kaus í gær en tókst samt ekki að fella stjórnina, það eykur bara á útþrána.

Á afmæli í dag. Vill einhver gefa mér farmiða til útlanda í afmælisgjöf, plís!

 


A morgun er kominn nyr dagur...

 og sporin sem eg steig i nott
fyrnast fljott a thessum stad.
Seint gleymist Bangkok, eda hvad? 

Eg sit a Sawasdee gistiheimilinu vid Chao Fa-gotu og bid thess ad klukkan verdi half tiu ad morgni. Tha mun eg taka leigubil uppa flugvoll og ef allt gengur eins er rad er gert fyrir mun eg lend i Leifsstod eftir um 21 klukkustund. 

Skipið skríður frá landi
með skellum við skundum á braut
.
Augun skær um höfin breið
mér fylgja alla leið.

Thessir tveir manudir hafa lidid otruegla fljott. Eg hef skemmt mer vel, kynnst otrulegu folki og sed svo margt fallegt. Eg hef lika upplifad stundir sem voru midur skemmtilegar, hitt vafasamt folk og sed omurlega hlut, en hitt vegur thyngra. Eg er svo anaegd med ferdina mina og svo tilbuin ad koma heim.

Ég er á leiðinni, alltaf á leiðinni
til þess að segja þér hve heitt ég elska þig.
En orðin koma seint og þó ég hafi reynt 
mér gengur nógu illa að skilja sjálfan mig .
 

Eg hlakka svo til ad sja Heru mina a flugvellinum og bladra og bladra a islensku i bilnum a leidinni i baeinn. Mikid verdur yndislegt ad knusa hana mommu sina a sunnudaginn. Siggu og Ingva verdur frabaert ad hitta, thad er ekkert eins innilegt og fadmlag fra storu systur (synd ad Tina min se ekki lika a Islandi). Blessud bornin hennar Siggu get eg ekki bedid eftir ad hitta,va hvad thad verdur gaman. Eg hlakka lika mikid til ad maeta i vinnuna a manudaginn... og ad hitta alla frabaeru vini mina. Thetta er super sentimental blog, eg veit. En eg er bara svo glod og anaegd med lifid i dag ad mer finnst eg thurf ad deila thvi med ykkur :)

P.s. Fekk litinn svefn i nott thar sem parid i naesta herbergi var mjog astfangid til klukkan 5 i nott, en tha byrjudu thau ad rifast! Skiptast a skin ogh skurir!

 


Matreidslunamskeid- ad laera 10 retti a 4 timum!

Gunna og SongEg for loksins a matreidslunamskeidid hja May Kaidee i dag. Gat ekki farid i fyrradag sokum eftirkasta af matareitrun.

Eg skemmti mer frabaerlega, a vel vid mig ad standa vid eldavelina og smakka. Vid laerdum ad elda green curry, massaman, hnetusosu, tam yum og nokkra fleiri retti. Laerdum lika ad gera red og green curry paste. Mer fannst samt best ad laera ad bua til hinn serlega ljuffenga eftirrett black sticky rice w. coconutmilk topped w. banana and mango! Get ekki lyst thvi hvaad thessi rettur smakkast vel. Mun gera heidarlega tilraun til ad bera thetta a bord i afmaelinu minu :)

Eg laet herna fljota med tvaer myndir af mer a  namskeidinu, sest gloggt hve vel eg skemmtil mer, ekki satt?.Matreidandi Gunna


One night in Bangkok...tralalala

Komin aftur til Bangkok i morgun. Sat i rutu i ruma 12 tima, takk fyrir kaffid takk! 

Leid eins og eg vaeri ad koma heim thegar eg steig ut ur rutunni og gekk lettstig nidur Khao San rd. i attina ad gistiheimilinu minu. Eg sa munkana ganga um ad fa matinn sinn. Ekki eins tilkomu mikid og thegar eg tok thatt i ad gefa theim i Luang Phrabang med Jenny og Simon. Thad var samt eitthvad fallegt vid thad ad sja thessa hlid a KSrd, thessari gotu sem alla jafna er ekki thverfotad a fyrir solubasum, kaupodum turistum og rammvilltum bakpokaferdalongum. Eg stytti mer leid gegnum musterisgardinn, fekk naestum tar i augun. Allt var eitthvad svo kunnuglegt. 

A fostudaginn tokum vid Jenny okkur til og yfirgafum Vang Vien. Attum thar  2 naduga daga Forum nidur a "tubes" (dekkjaslongum?) annan daginn og var thad agaetis skemmtun. Hinn daginn tokum vid thvi rolega thvi ljost var ad nokkud yrdi um likamlega areynslu naesta dag. vid akvadum ad fara a kayokum halfaleidina til Vientian. Vid vorum sex sem forum thetta saman auk tveggja innfaeddra leidsogumanna. Mer fannst mjog gaman ad era uti i midri a, njota natturunnar og taka sma a. Vid thurftum ad fara yfir fludir, gekk ekki betur en svo ad allir hvolfdu kayokunum sinum! Stukkum lika af klettasyllu, eina 7-8 metra. ADRENALIN.

Vientiane er ekki ahugaverdast borgin sem eg hef komid til en eg hafdi godan felagskap af henni Jenny. Vid stodum okkur stjornuvel sem turistar fyrsta daginn og saum nanast allt sem maelt er med ad madur liti a. Eg fekk svo matareitrun og var frekar mikid lasinn i gaer.

Nu lidur mer hins vegar stor vel. Aetla bara ad taka thvi rolega i dag. Skra mig a matreidslunamskeid og versla svo gjafir naestu daga, fyrir ykkur oll sem eg hlakka svo til ad hitta heima a Islandinu goda. 

Eg setti nyjar myndir a flickr-siduna. Endliega kikid a thaer og latid mig vita hvad ykkur finnst :)

 


Simamalin

Sigga systir leysti u islenska simaveseninu fyrir mig svo nu aetti islenska kortid ad virka. Thar sem eg er nu i Laos virkar Taelenska numerid hinsvegar ekki lengur, en thad mun virkjast thegar eg fer aftur yfir landamaerin eftir u.th.b. 5 daga.  Fram ad thvi mun eg eingongu nota islenska numerid. Tha vitid thid thad.

Eg er nuna i Vang Vieng i Laos...uhhh va hvad thad eru margir maurar a lyklabordinu..he he. Eg hef undanfarid ferdast og buid med 3 englendingum. Jenny, Simon og Rosie. Oll gaedafolk sem voru akkurat a somu leid og eg gegnum Laos fra Pai. Vid erum a eftir ad fara ad busla a dekkjum nidur ana og munum vid einnig sveifla okkur a kodlum og gera allskyns kunstir. Eins gott ad vera med nog af solarvorn thvi blessud solin skin heitt og skaert a okkur nuna.

Svo aetlum vid ad skoda hella her i grendinni. Vaeri gaman ad fara lika i klettaklifur en eg veit ekki alveg hvort eg treysti mer i slikt i 40 stiga hita.

Endilega allir ad senda mer post og sms nuna! 

Bestu kv. 

Gunna 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband