Kertafleyting á Tjörninni

12. ágúst 2006 | 9 myndir

Þann 9.ágúst var kertafleyting á Tjörninni, árviss viðburður. Verið að minnast Hirosima og Nakasaki-hörmunganna fyrir 61 ári síðan. Um leið verið að mótmæla stríðum, einkum því sem nú geysar á Mið-Austur löndum.

Tjörnin og hljómskálinn
Maður með kerti
Magnús með kerti
Anna með kerti
Heimspekingur með kerti
kerti í tjörninni
Kertunum fleytt
Fallegt
Þessi var að ýta kertunum út á tjörnina

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband